Fótboltaferðir

Gaman Ferðir elska fótbolta og vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að leyfa Íslendingum að upplifa það að sjá leik í ensku úrvalsdeildinni. Það að vera á staðnum er einstök upplifun. Gaman Ferðir er í samstarfi við flest liðin í ensku úrvalsdeildinni og kaupir miðana beint af viðkomandi félagi. Einnig erum við með ferðir á leiki á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Skotlandi. Auðvitað eru einnig í boði ferðir á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni.

Ferðir á leiki á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni (2015-2016) eru komnar í sölu. Við eigum reyndar eftir að setja inn sérstaka VIP-pakka á leiki Manchester United og svo auðvitað ferðir á leiki með liðum eins og Aston Villa, Bournemouth, Everton, Swansea og West Ham. Já, við getum útbúið pakka á leiki hjá nánast öllum liðum í enska boltanum. Einnig eru komnar í sölu ferðir á spænska boltann og þýski boltinn er væntanlegur í sölu á næstu dögum.

ATH: Getum útvegað hótel og miða saman í pakka á alla leiki sömuleiðis. Vertu í sambandi í síma 560-2000 ef þú hefur einhverjar spurningar eða sendu póst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Ferð Brottför Verð  
Chelsea - Swansea - Chelsea-hótelið - 2 nætur - UPPSELT 07-08-2015 119.900kr.
Manchester United - Tottenham (London) - 3 nætur - UPPSELT 07-08-2015 129.900kr.
Arsenal - West Ham - 2 nætur - UPPSELT 07-08-2015 109.900kr.
Chelsea - Swansea - Longside - 2 nætur - UPPSELT 07-08-2015 119.900kr.
Tottenham - Stoke - Longside - 2 nætur - UPPSELT 14-08-2015 99.900kr.
Manchester United - Newcastle (London) - Longside - 3 nætur - UPPSELT 21-08-2015 129.900kr.
Arsenal - Liverpool - 2 nætur - UPPSELT 23-08-2015 109.900kr.
Tottenham - Everton - Longside - 2 nætur - UPPSELT 28-08-2015 99.900kr.
Liverpool - West Ham (London) - Longside - 3 nætur 28-08-2015 119.900kr.
Chelsea - Crystal Palace - Chelsea-hótelið - 2 nætur - UPPSELT 28-08-2015 109.900kr.
Holland - Ísland (Holiday Inn Express Amsterdam Towers***) - 3 nætur (UPPSELT) 03-09-2015 105.900kr.
Holland - Ísland (Hotel CASA 400***) - 3 nætur (UPPSELT) 03-09-2015 105.900kr.
Holland - Ísland (Inner Hotel** - Hostel gisting) - 3 nætur (UPPSELT) 03-09-2015 91.900kr.
Holland - Ísland (NH Hotel City Centre***) - 3 nætur (UPPSELT) 03-09-2015 129.900kr.
Holland - Ísland (NH Hotel Museum Quarter****) - 3 nætur (UPPSELT) 03-09-2015 127.900kr.
Arsenal - Stoke - Hópferð Arsenal-klúbbsins á Íslandi - 3 nætur 11-09-2015 109.900kr.
Manchester United - Liverpool (London) - 2 nætur 11-09-2015 129.900kr.
Manchester United - Liverpool (London) - Longside - 2 nætur 11-09-2015 145.900kr.
Manchester United - Liverpool (Manchester) - Longside - 3 nætur - UPPSELT 11-09-2015 179.900kr.
Tottenham - Crystal Palace - Longside - 2 nætur 18-09-2015 109.900kr.

Twitter #gamanferdir

Gaman Ferðir

Fyrsta hópferð Arsenal-klúbbsins á þessu tímabili er á leik Arsenal og Stoke í september. Ekki missa af þessari veislu #gamanferdir

Gaman Ferðir

Við eigum ennþá nokkra miða á tónleika U2 í London í nóvember og tónleika Madonnu í London í desember. Ertu með? #gamanferdir

Gaman Ferðir

Við hjá Gaman Ferðum elskum sól og hita. En þú? Skoðaðu úrvalið okkar af ferðum í sólina #gamanferdir

Gaman Ferðir

Vegna forfalla eigum við tvö sæti laus í ferðina á Liverpool - West Ham í lok ágúst #gamanferdir