Fótboltaferðir

Gaman Ferðir elska fótbolta og vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að leyfa Íslendingum að upplifa það að sjá leik í ensku úrvalsdeildinni. Það að vera á staðnum er einstök upplifun. Gaman Ferðir er í samstarfi við flest liðin í ensku úrvalsdeildinni og kaupir miðana beint af viðkomandi félagi. Einnig erum við með ferðir á leiki á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Skotlandi. Auðvitað eru einnig í boði ferðir á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni.

Ferðir á leiki á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni (2015-2016) fara allar í sölu um miðjan júní 2015. Einnig fara í kjölfarið í sölu hjá okkur ferðir á spænska boltann, þýska boltann og leiki í Meistaradeild Evrópu. 

ATH: Getum útvegað hótel og miða saman í pakka á alla leiki sömuleiðis. Vertu í sambandi í síma 560-2000 ef þú hefur einhverjar spurningar eða sendu póst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Ferð Brottför Verð  
Liverpool - QPR - Longside - 3 nætur - 2 SÆTI EFTIR 01-05-2015 179.900kr.
Manchester United - West Brom - Longside - 3 nætur - UPPSELT 01-05-2015 119.900kr.
Chelsea - Liverpool - Chelsea-hótelið - 3 nætur - UPPSELT 08-05-2015 134.900kr.
Arsenal - Swansea - 1 nótt - TILBOÐ 11-05-2015 59.900kr.
Liverpool - Crystal Palace - Longside - 3 nætur - 2 SÆTI EFTIR 15-05-2015 199.900kr.
Manchester United - Arsenal - 3 nætur 15-05-2015 139.900kr.
Manchester United - Arsenal - VIP - 3 nætur 15-05-2015 169.900kr.
Tottenham - Hull - 3 nætur 15-05-2015 109.900kr.
Arsenal - West Brom - 3 nætur - 6 SÆTI EFTIR 22-05-2015 119.900kr.
Chelsea - Sunderland - Chelsea-hótelið - 3 nætur - UPPSELT 22-05-2015 119.900kr.
Barcelona - Deportivo La Coruna - 3 nætur - UPPSELT 22-05-2015 139.900kr.
Barcelona - Deportivo La Coruna - Longside - 3 nætur 22-05-2015 154.900kr.
FA Cup - Arsenal - Aston Villa - CLUB WEMBLEY - 2 nætur 29-05-2015 229.900kr.
Copa Del Rey Cup Final - Barcelona - Athletic Bilbao - 3 nætur 29-05-2015 159.900kr.
MD - Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni - 3 nætur 04-06-2015 499.900kr.
Holland - Ísland (Holiday Inn Express Amsterdam Towers***) - 3 nætur 03-09-2015 105.900kr.
Holland - Ísland (Grand Hotel Krasnapolski*****) - 3 nætur 03-09-2015 169.900kr.
Holland - Ísland (Inner Hotel** - Hostel gisting) - 3 nætur 03-09-2015 91.900kr.
Holland - Ísland (NH Hotel City Centre***) - 3 nætur 03-09-2015 129.900kr.
Holland - Ísland (NH Hotel Museum Quarter****) - 3 nætur 03-09-2015 127.900kr.

Twitter #gamanferdir

Gaman Ferðir

Við erum auðvitað með ferð á úrslitaleikinn í FA Cup. Hvaða lið keppa til úrslita á Wembley Stadium í lok maí? #gamanferdir

Gaman Ferðir

Ferðir sumarsins til Tenerife, Alicante / Albir og Costa Brava eru komnar í sölu. Já, sólin skín hjá Gaman Ferðum #gamanferdir #sol

Gaman Ferðir

TÓNLEIKAR: AC/DC, Foo Fighters, Fleetwood Mac, One Direction eða U2? Við erum með ferðir á þessa tónleika og meira til #gamanferdir

Gaman Ferðir

Þeim fækkar hratt sætunum í ferðina á Holland-Ísland í sept. Komdu með og upplifðu einstaka skemmtun beint í æð #gamanferdir #aframisland