Fótboltaferðir

Gaman Ferðir elska fótbolta og vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að leyfa Íslendingum að upplifa það að sjá leik í ensku úrvalsdeildinni. Það að vera á staðnum er einstök upplifun. Gaman Ferðir er í samstarfi við flest liðin í ensku úrvalsdeildinni og kaupir miðana beint af viðkomandi félagi. Einnig erum við með ferðir á leiki á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Skotlandi. Auðvitað eru einnig í boði ferðir á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni.

Ferðir á leiki á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni (2014-2015) eru komnar í sölu. Við erum að tala um alla leiki tímabilsins. Leikjaplanið á Spáni kemur í júlí og í kjölfarið fara allir helstu leikirnir í spænsku deildinni í sölu.

ATH: Getum útvegað hótel og miða saman í pakka á alla leiki sömuleiðis. Vertu í sambandi í síma 560-2000 ef þú hefur einhverjar spurningar eða sendu póst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Ferð Brottför Verð  
Arsenal - Crystal Palace - CLUB LEVEL - 2 nætur - UPPSELT 15-08-2014 99.900kr.
Liverpool - Southampton - Longside - 2 nætur - UPPSELT 15-08-2014 117.900kr.
Liverpool - Southampton - 2 nætur - UPPSELT 15-08-2014 109.900kr.
Manchester United - Swansea - 2 nætur - UPPSELT 15-08-2014 99.900kr.
Liverpool - Southampton - 3 nætur - UPPSELT 15-08-2014 119.900kr.
Manchester United - Swansea - 3 nætur - UPPSELT 15-08-2014 109.900kr.
Manchester United - Swansea - Longside - 3 nætur - UPPSELT 15-08-2014 119.900kr.
Liverpool - Southampton - Longside - 3 nætur - UPPSELT 15-08-2014 129.900kr.
Arsenal - Crystal Palace - Hópferð Arsenal-klúbbsins - 3 nætur - UPPSELT 15-08-2014 109.900kr.
Chelsea - Leicester - Chelsea-hótelið - 2 nætur - 2 SÆTI EFTIR 22-08-2014 89.900kr.
Tottenham - QPR - 3 nætur - UPPSELT 22-08-2014 115.900kr.
Chelsea - Leicester - Chelsea-hótelið - 3 nætur - UPPSELT 22-08-2014 99.900kr.
Tottenham - Liverpool - Miðar hjá stuðningsmönnum Liverpool - 3 nætur 29-08-2014 119.900kr.
Arsenal - Manchester City - CLUB LEVEL - 3 nætur 12-09-2014 139.900kr.
Arsenal - Manchester City - 3 nætur 12-09-2014 109.900kr.
Liverpool - Aston Villa - 3 nætur 12-09-2014 109.900kr.
Liverpool - Aston Villa - Longside - 3 nætur 12-09-2014 117.900kr.
Manchester United - QPR - 3 nætur - TILBOÐ 12-09-2014 89.900kr.
Manchester United - QPR - Longside - 3 nætur 12-09-2014 104.900kr.
Manchester United - QPR - VIP - 3 nætur 12-09-2014 117.900kr.

Twitter #gamanferdir

Gaman Ferðir

Allir leikir Barcelona og Real Madrid eru komnir í sölu hjá okkur. Beint flug í september og október til Barcelona #gamanferdir

Gaman Ferðir

Leikir í spænsku deildinni fara í sölu hjá okkur í fyrramálið #gamanferdir

Gaman Ferðir

Vorum að setja í sölu ferðir á tónleika Ed Sheeran, One Republic, Lady Gaga, Linkin Park og Culture Club. Eitthvað fyrir alla #gamanferdir

Fotboltinet RT

RT @GamanFerdir: Er ekki málið að skella sér á Chelsea - Swansea í september? Verð frá 49.900 kr. Gylfi Sig mætir á Stamford Bridge #gamanf