Sólarferðir
Sólin skín hjá Gaman Ferðum. Við bjóðum ferðir á sanngjörnu verði í sólina. Kíktu endilega á úrvalið og gerðu verðsamanburð.
Prag
Gaman Ferðir bjóða uppá skemmtilega þriggja nátta borgarferð til Prag helgina 28. apríl – 1.maí.
Fótboltaferðir
Gaman Ferðir elska fótbolta og það að vera á staðnum er auðvitað einstök upplifun. Við erum með ferðir á nánast alla leiki.
Berlín í apríl
Helgarferð til Berlínar 27. - 30.apríl. Berlín er sögufræg stórborg og hefur uppá svo ótal margt að bjóða og ekki að ástæðulausu að Berlín er kölluð New York Evrópu.
Tónleikaferðir
Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika. Gaman Ferðir bjóða landsmönnum upp á fjölbreyttar tónleikaferðir.
Siglingar
Gaman Ferðir hafa gert saming við tvö stórglæsileg skipafélög og bjóðum við nú upp á lúxus skemmtiferðasiglingar.
Golfferðir
Heimavöllur Gaman Ferða í golfinu er Melia Villaitana á Spáni. Við getum líka útbúið sérstaka ferð fyrir þig og þína til Englands og Írlands.
Hópaferðir
Við elskum alla hópa, stóra og smáa, hvort sem það er saumaklúbburinn, vinahópurinn eða árshátíðarferð fyrirtækisins.
Eat Pray Love
Gaman Ferðir bjóða uppá einstaka heilsu- og yogaferð í Ítölsku ölpunum, ferðin er upplifun fyrir þá sem vilja minnka stress stoppa við og elska lífið.
Sérferðir
Hér eru í boði ýmsar skemmtilegar sérferðir, til dæmis ferðir á sýningar og annað sem okkur þykir áhugavert eins og bjórferðir til Berlínar.
Jóga og slökun
Gaman Ferðir bjóða upp á 7 nátta sannkallaða lúxusferð í jóga og slökun. Það er hún Ása Sóley yoga kennari sem leiðir hópinn.
Borgarferðir
Gaman Ferðir bjóða upp á spennandi borgarferðir til ýmissa af skemmtilegustu borgum Evrópu og Bandaríkjanna í samstarfi við WOW.
Heilsurækt - Albír
Hvernig væri að fljúga á vit uppbyggjandi ævintýris með maka, systur, vinkonu, saumaklúbbnum eða einn síns liðs?
Leikur að læra
Leikur að læra og Gaman Ferðir bjóða upp á faglegar og skemmtilegar endurmenntunarferðir fyrir hópa.
Skíðaferðir
Nú snjóar hjá Gaman Ferðum. Það er komið að því að bjóða upp á skíðaferðir. Flogið verður með WOW air á laugardögum.
Íslenska landsliðið
Ferðir á EM 2017 í Hollandi 2017 eru komnar í sölu. Við erum líka með fótbolta- og körfuboltaferð til Finnlands í september.

 

 

Ferðaskrifstofuleyfi

Gaman Ferðir - ferðaskrifstofuleyfi

Samstarfsaðilar

Gaman Ferðir - Samstarfsaðilar