Playa Park er mjög gott 3*** hótel staðsett 100 metrum frá ströndinni og 400 metrum frá miðbæ Salou. Yfir daginn og á kvöldin er skemmtidagskrá, barnaklúbbur og minidiskó fyrir börnin. Í garði hótelsins sundlaug, barnalaug, sólbekkir, mini- golf, snakkbar og leikvöllur fyrir börn.
 
Hlaðborðsveitingastaður er á Playa Park með mismunandi matarþema öll kvöld, þannig úrvalið er fjölbreytt. Herbergin eru 17 fm, snyrtileg útbúin helstu þægindum. Þráðlaust net, sjónvarp, loftkæling, öryggishólf (gegn gjaldi) og svalir. Herbergin taka allt að 4 fullorðna. Hægt er að greiða aukaleg fyrir fullt fæði. Mjög góður kostur fyrir fjölskyldur.
 
Hótelið tekur mest 4 fullorðna eða 3 fullorðna og 1 barn.
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 € pr. mann pr. nótt, þó ekki meira en fyrir sjö nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Salou
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir