• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Gaman Ferðir bjóða uppá ferðir til Amsterdam í beinu flugi með WOW air. 
   
  Amsterdam er höfuðborg Hollands og stendur hún við ána Amstel. Elsti hluti borgarinnar er í kringum miðbæjarlestarstöðina og er þar miðbæjarkjarninn. Borgin er einna þekktust fyrir ótal síki sem eru samanlagt eitt hundrað kílómetrar og yfir þau liggja u.þ.b 1.500 brýr.
   
  Fyrir þá sem vilja skoða borgina er tilvalið að leigja hjól og fara túr með kanal-bátnum en þannig kynnist maður borginni best og getur notið þess að horfa á fallegan arkitektúr og upplifað stemmninguna í borginni. Holland hefur uppá margt fleira að bjóða en túlípana,tréklossa og vindmyllur og á meðal annars heimsmetið í fjölda safna á hvern km2. Í Rembrant House er hægt að sjá hvernig Rembrant bjó og starfaði, einnig er gaman að koma i hús Önnu Frank.
   
  Komið með Gaman Ferðum til Amsterdam.