• Sérferðir
  • Fótbolti
  • Tónleikar
  • Skíði
  • Siglingar
  • Hreyfiferðir

Lyon miðstöð matar og víngerðar Frakklands 

Lyon er ómótstæðileg borg fyrir alla þá sem vilja njóta Frakklands í mat og drykk. Nóg er um að vera í borginni bæði fyrir þá sem vilja skoða sig um, fara í vínsmökkun, búðarráp ,rölta um sjarmerandi stræti borgarinnar, heimsækja söfn eða eiga notalega kvöldstund í leikhúsi. Gaman Ferðir bjóða uppá ferðir til frönsku borgarinnar Lyon, flogið er í beinu flugi með WOW air. 
 
Borgin er full af glæsilega skreyttum byggingum sem bíða eftir listunnendum og öðrum áhugasömum. Gaman Ferðir mæla með Musée de Beaux – Arts de Lyon sem er aðalsafn borgarinnar þar má sjá verk eftir fræga listamenn eins og Monet, Picasso og Rembrant. Matargerð í Lyon er á háu stigi jafnvel á franskan mælikvarða. Í grennd við Lyon eru tvo af þekktustu vínræktarhéruðum landsins, Beaujolais í norðri og Cotés du Rhone í suðri.
 
Eitt er víst að Lyon mun taka vel á móti þér.
 

Núverandi leit:

Einkunn

Lengd ferðar (nætur)

0
50

Verðbil

0 kr.
999.999 kr.

Röðun

View