• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Láttu drauminn verða að veruleika og skelltu þér til San Fran

  Borgin hefur ekki bara að geyma hæðótt landslag sem reynir á lærin. Þar eru stórir grænir almenningsgarðar, ótrúlegt útsýni og einn ljósmyndaðasti staður Bandaríkjanna er einmitt við stórfenglegu Golden Gate brúna, nánar tiltekið við Fort Point.
   
  San Fancisco er þekkt fyrir mikið frjálslyndi enda fæðingastaður hippahreyfingarinnar. Drekktu í þig frábærum lista og indie búðum, fjölbreyttu landslagi, heimsklassa veitingastöðum og bohemian næturlífi í þessari skemmtilegu borg. Hægt að gleyma sér á gangi um San Francisco enda er hún afar gönguvæn.
   
  Spor- og togbrautarvagnarnir eru afar vinsælir í borginni, enda helsta kennileiti San Francisco og þá er skylda að skella sér í eina ferð upp og niður brattar brekkur.