Albir Playa Hotel & Spa er 4**** hótel á frábærum stað rétt við ströndina í Albir. Það tekur örfáar mínútur að rölta á ströndina sem er steinvöluströnd.
 
Hótelið er nútímalegt og barnvænt. Þjónustan á hótelinu er afar fjölbreytt og því flestir sem geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það er útisundlaug í hótelgarðinum en einnig er innisundlaug og barnalaug.  Á hverju herbergi er sjónvarp með aðgangi að fjölmörgum alþjóðlegum stöðvum, hárþurrka, minibar, svalir og þráðlaust net án endurgjalds.
 
Herbergin taka allt að 2 fullorðna og 2 börn eða 3 fullorðna. Skemmtidagskrá á kvöldinn og barnaklúbbur er á Albir Playa. Einstaklega vinsælt hótel hjá íslenskum fjölskyldum. Hægt er að kaupa hálft fæði eða fullt fæði. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Albir
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir