Yfirlit

Hlaupaferð Laugaskokks 2018 er til Amsterdam í Hollandi.  
 
Hlaupið er 21. október 2018 n.k.  Hægt er að skrá sig í heilt maraþon, hálft maraþon og 8 km. hlaup.
 
Flogið er beint til Amsterdam með WOW air föstudeginum 19. október og þar bíður okkar rúta til þess að aka okkur á hótelið okkar.  Farið er á laugardeginum að sækja númerin okkar og skoða EXPO sýninguna. Á sunnudagskvöldinu ætlum við síðan að fagna saman. 
 
Farastjóri er Sigrún Kjartansdóttir, sem er mörgum ykkar kunn.
 
 

Athugið að þátttakendur þurfa á skrá sig sjálfir í sína hlaupavegalengd:

http://www.tcsamsterdammarathon.nl/en/

Hvað er innifalið

Innifalið.

Beint flug til Amsterdam með WOW air
20 kg taska
Lítill handfarangur
Transport til og frá flugvelli
Gisting í 4* hóteli í 3 nætur með morgunverði

NH Amsterdam Museum Quarter

Hobbemakade, 50, Amsterdam, 1071XL
Accommodation Introduction goes here
Frá 109.900 kr. á mann

Hlaupaferð Laugaskokks 2018 er til Amsterdam í Hollandi.  

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

5602000