Yfirlit

Verð 

Ferðin kostar 96.900 kr. á mann miðað við tvo saman í herbergi. Innifalið er flug með WOW air, 20 kg taska báðar leiðir, gisting á hóteli með morgunverði í tvær nætur í Brussel, rútur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn, ATH: Miðar á leikinn eru ekki innifaldir í verðinu. Kaupa þarf miða í gegnum KSÍ, nánari upplýsingar um þá miðasölu koma næstu vikum.
 
Leikur
Leikur Belgíu og Íslands fer fram fimmtudaginn 15. nóvember
 
Netgíró
Núna er hægt að greiða með Netgíró á vefsíðu okkar. Þegar kemur að greiðslu þá er hægt að velja um greiðslukort eða Netgíró.
 
Kortalán / Pei
Kortalán Valitors gerir Gaman Ferðum kleift að bjóða korthöfum einfalda og örugga greiðsludreifingu við kaup á ferðum hjá okkur. Greiðsluskipting vegna ferðakaupa getur verið í 3 til 12 mánuði og eru vextir breytilegir. Hámarksheimildir miðast við úttektarheimild, skuldastöðu, aldur og viðskiptasögu korthafa. Hafðu samband í síma 560-2000 eða sendu póst á gaman@gaman.is ef þú hefur áhuga á því borga ferðina með kortaláni eða Pei.
 
Flugferðin
Lagt er af stað frá Íslandi með WOW air til Brussel miðvikudaginn 14. nóvember klukkan 06:15. Áætluð lending er klukkan 10:45.  Flogið er heim á leið föstudaginn 16. nóvember 2018 klukkan 11:35. 
 
Hótel 
Gist verður á Park Inn by Radisson Brussels Midi sem er 4* hótel.
 
Einstaklingsherbergi
Það þarf að hafa samband við okkur í síma 560-2000 til að bóka einstaklingsherbergi.
 
 
 
Instagram/Twitter
Það er um að gera að ef þú ert að setja inn myndir úr ferðinni á Instagram/Twitter að merkja myndirnar #gamanferdir.
 
Farangursheimild
Farangursheimild fyrir ferðatösku (20 kg) utan handfarangurs er innifalin í fargjaldinu. Hver gestur má hafa með sér eina tösku í handfarangri, stærð: 42 x 32 x 25 cm. með handföngum og hjólum, hámark 10 kg. Auk þess má hafa meðferðis fríhafnarpoka. Ekki er leyfilegt að hafa vökva í handfarangri.

 

 

Hvað er innifalið

 

Innifalið er eftirfarandi:

  • Beint flug með WOW air ásamt 20kg tösku.
  • Tvær nætur á hóteli með morgunverði
  • Rúta til og frá flugvelli
  • Íslensk fararstjórn
  • ATH: Miðar á leikinn eru ekki innifaldir í verðinu. 

 

Park Inn by Radisson Brussels Midi

Place Marcel Broodthaers 3, Bruxelles, 1060

Flott 4 stjörnu hótel í Brussel

Frá 96.900 kr. á mann

Þjóðadeildin er að fara af stað og að sjálfsögðu verða Gaman Ferðir á staðnum.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir