Best Tenerife er mjög vel staðsett á Playa de las Americas, fyrir aftan Safari verslunarmiðstöðina og í 5 mínútna göngufjarlægð frá Las Vistas ströndinni, þetta er frábær kostur fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis.
 
 
Best Tenerife er þekkt fyrir sinn stóra og gróðursæla hótelgarð, þar sem fossar og hengibrú njóta sín vel. Sundlaugin er stór og er hluti hennar upphitaður yfir vetrartímann. Góð barnalaug og leiksvæði fyrir börnin. Í garðinum er sundlaugabar þar sem hægt er að fá drykki og létt snarl yfir daginn. Á hótelinu er barnaklúbbur á sumrin fyrir 6 - 12 ára. Fjölbreytt skemmtidagskrá er á hótelinu.
 
Í boði eru 2 týpur af herbergjum, standard herbergi og senator herbergi sem eru á efri hæðum hótelsins. 
 
Á hótelinu er heilsulind með ýmsum líkamsmeðferðum í boði. 
 
Best Tenerife er eitt vinsælsta hótelið á eyjunni enda frábær staðsetning í hjarta Playa de las Americas.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Tenerife
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir