• Sérferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Boston er einstök og sögufræg borg þar sem meðal annars er að finna hinn virta háskóla Harvard, sem er jafnframt elsti háskóli landsins. Við hjá Gaman Ferðum bjóðum upp á beint flug með WOW air til Boston og fjölbreytt úrval hótela.
   
  Í Boston er frábær pítsa jafn vel metin og góður humar á flottum veitingastað. Hér er að finna eina  hörðustu hafnarbolta aðdáendur landsins, Red Sox. NBA liðið Boston Celtics spilar í borginni og NFL liðið New England Patriots eru aðeins nokkrum kílómetrum frá borginni, Foxborough.
   
  Fyrir þá sem vilja versla þá er sérstaklega hagstætt að versla í Boston þar sem enginn söluskattur er á fötum undir $175 dollurum og aðeins 6,25% skattur af annarri vöru.
   
  Að upplifa haustlitina í Boston og nágrenni er talið vera eitt af topp 25 að upplifa í USA en Boston er æðisleg jafnt á heitum sumardegi sem á köldum vetrardegi. Gersemi sem er fyrir alla fjölskylduna.

  Núverandi leit:

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View