• Sérferðir
  • Fótbolti
  • Tónleikar
  • Skíði
  • Siglingar
  • Hreyfiferðir

Gaman Ferðir bjóða uppá pakkaferðir til borgarinnar Búdapest. Það er alltaf janfvinsælt að koma til þessar fallegu borgar. Flogið er með Wizz air á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum allan ársins hring. Búdapest er höfuðborg Ungverjalands og stendur borgin við Dóná, sem skiptir borginni í tvennt í Buda og Pest. Í Pest eru verslanir, leikhúsin og óperan. Í Buda er kastalahverfið og sögulegar minjar. Budapest þykir bjóða hagstætt verð í verslun,mat og drykk. 

ATH þegar flogið er með Wizz air þá er taskan ekki innifalinn í verði.