• Sérferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Gaman Ferðir fljúga til Vilnius með Wizz air tvisvar í viku frá apríl til október. Vilnius er stærsta borg Litháen en nafn borgarinnar er leitt af ánni Vilnius sem rennur þar hjá. Um 40% borgarinnar eru græn svæði en einnig má sjá ör á borginni eftir seinni heimsstyrjöldina. Í stað þess að fela örin þá má sjá ýmsar minjar og söfn um stríðið víða í Vilnius. Borgin er alls ekki dýr þegar kemur að því að greiða fyrir mat og skemmtun en hún hefur oft verið valin ein ódýrasta borg Evrópu. Arkitektúrinn er ótrúlega sjarmerandi eins og sjá má til dæmis í gamla bænum, sem er Unesco verndaður.

  ATH þegar flogið er með Wizz air þá er taskan ekki innifalin í verði.

   

  Núverandi leit:

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View