Hótelið er staðsett við verslunargötu og við Danube ánna.
Herbergin eru skemmtilega innréttuð í asískum stíl og er með Wifi tengingu og nespresso kaffivél.
Heilsulindin hefur upp á margt að bjóða eins og gufubað, nudd meðferðir, yoga herbergi og Zen garð. 
Einnig er á hótelinu líkamsrækt sem er opin allan sólahringinn.
Veitingastaðurinn býður upp á Asiu fusion mat. Siddharta Kaffihúsið býður upp á alþjóðlegan mat. 
Á efstu hæðinni er Klotild barinn sem býður ekki bara up á frábært útsýni.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið


Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir