Cesta Grand Aktiv Hotel & Spa er mjög gott 4**** spa og skíðahótel. Árið 2016 var sameiginlega aðstaða á hótelinu öll endurnýjuð og er í dag innréttað í nútímalegum alpastíl. Á hótelinu er notalega gestamóttaka, glæsilegur bar/setuaðstaða og huggulegur veitingastaður. Innifalið í verði er hálft fæði en morgunverðurinn er í hlaðborðsstíl og kvöldverðurinn er fjögurra rétta. Gestir hafa aðganga að heislulind hótelsins, sundalaug, gufu og hvíldaraðstöðu sér að kostnaðarlausus. Herbergin eru 35 fm og rúma mest 3 fullorðna eða 2 fullorðna og 2 börn. Herbergin eru snyrtileg, setukrókur og baðherbergi ýmist með sturtu eða baði. Sloppar og inniskór á öllum herbergjum, þráðlaust net, sjónvarp, minibar og öryggishólf. Hótelið er staðsett í 4 km fjarlægð frá skíðakláfnum Stubnerkogelbahn en skíðarúta stoppar beint fyrir utan hótelið. Þetta er gott hótel og frábær kostur fyrir fjölskyldur og stóra sem smáa hópa. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Bad Gastein
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir