Condes de Barcelona er staðsett á Paseo de Gracia sem er í aðalverslundarhverfi Barcelona. Um 20 mínútna gangur er á Plaza de Catalunya. Hótelið er rómað fyrir góðan mat og frábæra þjónustu. Á hótelinu er 126 herbergi sem skiptast í nokkrar herbergjatýpur, þau eru nútímalega innréttuð með það í huga að gestum líði sem best. Á hótelinu er lítil líkamsrækt og sundlaug sem er opin yfir sumartímann.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Barcelona
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir