• 12+ ára
    • 2-11 ára
    • 0-23 mánuður

Velkomin til Tenerife

Tenerife
Gaman Ferðir bjóða upp á beint flug til Tenerife með WOW air allt árið um kring. Tenerife er stærsta eyjan af sjö eyjum Kanaríeyja. Eyjan er um 300 km frá Afríku og um 1300 km frá meginlandi Spánar. Það er nánast alltaf gott veður á Tenerife. Hitinn er yfirleitt 25-28 gráður, fer sjaldan yfir 30 og á kaldari dögum vart undir 15 gráður.
 
Gaman Ferðir bjóða upp á gistingar víðsvegar á eyjunni en vinsælustu svæðin eru á suðurhluta eyjarinnar á Playa de Las Americas, Los Cristianos og Costa Adeje. Fyrsta flokks hótel og góðar íbúðargistingar eru einungis í boði hjá okkur.
 
Á Tenerife er bara gaman! Fara í Siam Park vatnagarðinn sem er einn sá stærst í Evrópu. Loro Park dýragarðurinn er stórkostleg skemmtun fyrir börn og fullorðna en þar er eitt stærsta safn heims af páfagaukum og mörgæsum.
 
Á ströndinni eru allar vatnaíþróttir í boði, siglingar, köfun, jet skii, bananabátur og fleira. Á Tenerife er fjöldinn allur af verslunarmiðstöðvum með gott úrval vörumerkja og verslana. H&M, Primark, Zara, Mango eru aðeins brot af þeim verslunum sem þú finnur á svæðinu.
 
Íslendingar hafa svo sannarlega tekið ástfóstri við Tenerife og sækja þeir eyjuna heim aftur og aftur. Enda er óskaplega Gaman á Tenerife!
 
Child friendly, comfortable holiday complex "2 bedrooms apartment Gold". House Equipment: lift, 24h reception, billiard table, laundry, washing machine (shared use, extra), tumble dryer (shared use, extra). Access & Parking: on the road. All-season motor..
Aguamar - One Bedroom Engin stjörngjöf
Key collection at the reception (open 24 hours). The wifi available with extra charge. Modern, comfortable apartment house "Aguamar". House Equipment: lift, 24h reception, solarium, laundry, washing machine (shared use, extra), tumble dryer (shared use,..
Aguamar - One Bedroom No.2 Engin stjörngjöf
Key collection at the reception (open 24 hours). The wifi available with extra charge. Modern, comfortable apartment house "Aguamar". House Equipment: lift, 24h reception, solarium, laundry, washing machine (shared use, extra), tumble dryer (shared use,..
Aguamar - One Bedroom No.3 Engin stjörngjöf
Collect the key at the reception (open 24 hours). The wifi available with extra charge. Modern, comfortable apartment house "Aguamar". House Equipment: lift, 24h reception, solarium, laundry, washing machine (shared use, extra), tumble dryer (shared use,..
Capitana - Three Bedroom Engin stjörngjöf
Cosy, comfortable terraced house "Capitana", 2 storeys, built in 2002, renovated in 2010. Outside the resort Adeje, in a sunny position, 5 km from the sea, 5 km from the beach. For shared use: swimming pool (15 x 10 m, depth 150 - 220 cm, 01.01.-31.12.)...
Casa Apfelsine - Two Bedroom Engin stjörngjöf
Large, child friendly, beautiful terraced house "Casa Apfelsine", built in 1086, renovated in 2014, surrounded by trees, meadows and fields. Washing machine (shared use, extra), tumble dryer (shared use, extra). Access & Parking: on the road. All-season..

Ferðahandbók