Olympic Garden er mjög gott 4**** stjörnu hótel og hentar vel fyrir stærri fjölskyldur. Glæsilegur garður með 6 sundlaugum og frábæru sundleiksvæði fyrir börnin með vatnsrennibrautum og sjóræningjaskipi. Herbergin eru annars vegar superior herbergi og hins vegar fjölskylduherbergi sem taka allt að fimm manns. Rúmgóð og snyrtileg herbergi með loftkælingu, örbylgjuofni, síma, ísskáp, öryggishólfi og svölum.
Tvíbýli eða Plus Room 23 fm, herbergin hafa öll verið endurnýjuð. Hýsir mest 4 fullorðna. 
Í herberginu eru tvö queen size rúm 150x 200 cm.
 
Á hótelinu er tennisvöllur, borðtennis, skvassvöllur og mjög góð líkamsræktarstöð. Skemmtidagskrá á daginn og kvöldin fyrir börn og fullorðna. Hótelið er staðsett í rólegri hluta Lloret de Mar sirka 700 metrum frá miðbænum og 1 km frá ströndinni. Veitingastaður, bar og snakkbar í garðinum. Wi-fi á hótelinu er mögulegt gegn gjaldi.
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 evrur pr mann pr nótt, þó ekki meira en fyrir 7 nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Lloret De Mar
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir