Gaman Ferðir er með mikið úrval æfinga og keppnisferða fyrir allar íþróttir. Við kappkostum að bjóða upp á hagstæð verð í vel skipulagðar ferðir sem henta öllum íþróttahópum. Allt frá boltaíþróttum í sundhópa, fimleikahópa, frjálsar íþróttir, dans og auðvitað allt þar á milli. Við skipuleggjum ferðina fyrir þig og þinn hóp.

Við höfum skipulagt ferðir fyrir bæði félagslið og einstaklinga, hér fyrir neðan eru nokkur dæmi. Hafið endilega samband við okkur á hilmar@gaman.is eða í síma 560-2000 til að fá nánari upplýsingar.

Skólarnir okkar:

Handboltaskólinn í Álaborg - 23. júlí til 29. júlí - fyrir stráka fædda 2002-2004 og stelpur fæddar 2001-2004
Knattspyrnuskólinn í Frankfurt - Strákar - 21. júlí til 28. júlí - 14-16 ára krakkar
Knattspyrnuskólinn í Frankfurt - Stelpur- 28. júlí til 4. ágúst - 14-16 ára krakkar
Körfuboltaskólinn í Albír - 12. júní til 20. júní - fyrir krakka fædd 2002-2005
 

Núverandi leit:

Lengd ferðar (nætur)

0
50

Verðbil

0 kr.
999.999 kr.

Röðun

View