Íslenska landsliðið

Ferðir á EM 2017 í Hollandi 2017 eru komnar í sölu. Við erum með tveggja daga ferðir á alla leiki Íslands og sömuleiðis með ferð þar sem farið er á alla leikina í riðlakeppninni. Ísland er í C-riðli ásamt Frakklandi, Sviss og Austurríki. Komdu með og upplifðu einstaka skemmtun beint í æð.
 
Framundan eru líka ferðir á útileiki hjá karlaliðinu í undankeppni HM 2018. Ferð á leik Finnlands og Íslands í byrjun september er komin í sölu. Í þeirri ferð verður einnig farið á tvo leiki Íslands á EuroBasket sem fer fram í Helsinki á sama tíma.

 

Áfram Ísland í Finnlandi - 3 nætur

Áfram Ísland í Finnlandi - 3 nætur

Helsinki 3 Nótt / Nætur

Frá kr.99.800 / á mann

EM 2017 - Allir leikir Íslands - UPPSELT

EM 2017 - Allir leikir Íslands - UPPSELT

Amsterdam 10 Nótt / Nætur

Frá kr.169.900 / á mann