Lungau
Skíðasvæði Gaman Ferða er Lungau en þar erum við í samstarfi við hið margrómaða og notalega Skihotel Speiereck sem er í eigu íslendinga.
Bad Gastein
Í Gastein dalum eru yfir 205 km af rennisléttum skíðabrekkum og frábær aðstaða er til snjóbrettaiðkunar eða gönguskíða.
Kitzbühel
Skíðasvæðið í Kitzbühel er eitt það allra vinsælasta hjá skíða og snjóbrettafólki. Yfir 170 km af brekkum til að renna sér niður.
St. Johann
Skíðasvæðið í St. Johann er staðsett á milli Kitzbuheler Horn og Wilder Kaiser fjallsins og er svæðið bæði fyrir þá sem vilja renna sér á skíðum eða snjóbrettum.
Zell am See
Í Zell am See eru rúmlega 80 km af skíðabrautum og tæplega 30 lyftur. Frábært skíðasvæði fyrir framúrskarandi skíða og snjóbrettafólk.