Útskriftarferðin ykkar með Gaman Ferðum!

Við bjóðum upp á frábærar útskriftarferðir fyrir menntaskóla, framhaldsskóla, háskóla, bekkinn þinn eða vinahópinn til skemmtilegra og spennandi áfangastaða. 
Tilbúinn pakki eða alveg sérsniðin ferð að ykkar óskum, allt eftir því hvað hentar best. 
 
Dæmi um pakka ferðir:
  • 13 daga ferð til Króatíu 
  • 13 daga ferð til Mexíkó 
  • 12 daga ferð til Spánar
 
Dæmi um sérsniðnar ferðir:
  • Grískt eyjahopp þar sem heimsóttar eru eyjarnar Mykonos, Santorini, Paros & Naxos
  • Marokkó flakk þar sem heimsóttar eru borgirnar Casablanca, bláa borgin Chefchaouen, Fes og Marrakech
  • Mexíkó með framlengingu þar sem farið er yfir til Havanna (Kúba)
Hafðu samband við hópadeildina okkar og sjáum hvort við séum ekki með akkurat það sem þið eruð að leita að - hopar@gaman.is