Flash Hotel er glæsilegt 4 stjörnu hótel og er aðeins fyrir fullorðna. Hótelið er nútímalegt og smart. Í næsta nágrenni er Levante ströndin eða í aðeins 300 m fjarlægð, miðbærinn er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
 
Í sundlaugagarðinum er sundlaug, sólbekkir, sólhlífar og setuaðstaða. Á Flash Hotel er líkamsrækt og heilsulind sem býður upp á gufu, snyrti- og nuddmeðferðir.
 
Hlaðborðsveitingastaður er á hótelin sem býður upp á gott úrval af alþjóðlegum réttum. Einnig er hótelbar með billjardborði.
 
Herbergin eru nútímaleg með loftræstingu, flatskjá, ísskáp og öryggishólfi (leigt gegn auka gjaldi). Þráðlaust internet er á hótelinu en fæst leigt gegn auka gjaldi. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Reykjavik Keflavik International (KEF)

Flash Hotel - Benidorm
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir