• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Thailand – Hua Hin

  Hua Hin er einn elsti ferðamannastaður í Thailandi. Konungurinn Rama VII byggði sér sumarhöll við ströndina árið 1922 og í kjölfarið á því jukust vinsældir staðarinns til muna. Þessi strandbær er staðsettur í 200 km fjarlægð frá Bangkok. Í Hua Hin er hitabeltisloftslag og meðal hitinn um 30 gráður og mikill raki. Það þykir best að ferðast til Hua Hin frá desember – mars. Rigningatímabil er frá maí og fram í október. Ströndin er 8 km löng og liggja flest hótelin við ströndina.

  Gaman að gera í Hua Hin

  • Fara á Tamarind Markaðinn
  • Fara á Fílsbak hjá Hutsadin Elephant Foundation
  • Heimsækja Wat Khao Búddalíkneski
  • Fara í thailenskt nudd
  • Sam Pan Nam fljótandi markaðinn má enginn missa af
  • Snorkla
  • Spila golf