• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Thailand – Bangkok

  Bangkok er höfuðborg Thailands og jafnframt stærtsta borg landsins. Í Bangkok búa rúmlega 8 miljónir manna. Bangkok er lifandi og heillandi borg og hefur hún verið valin sem “heitasta borg heims”. Í þessari borg sérð þú gamla og nýja tímann mætast, skýjakljúfara, verslunarmiðstöðvar og neðanjarðalestir í bland við fljótandi markaði, hof, hallir og búddalíkneski. Nætur- og götulíf Bangkok er sérstakt og fjölbreytilegt. Frá Bangkok er auðvelt að ferðast til einhverra af þeim strandbæjum sem eru að finna í Thailandi eins og t.d Hua Hin.

   

  Gaman að gera í Bangkok

  • Skoða stóru höllina Wat Phra Kaew
  • Rölt um í Wat Pho gamla bænum og skoða búddalíkneskið “Leaning Buddha”
  • Fara á fljótandi markaðinn Dammnoen Saduak
  • Ferðast um á Tuk Tuk
  • Fara á hinn fræga “Chatuchak” markaðinn
  • Skoða Wat Arun hofið