Vilt þú vinna ferð fyrir fjóra til Lloret de Mar með Gaman Ferðum?  


Lloret de Mar á Spáni er heldur betur vinsæll áfangastaður hjá Gaman Ferðum enda óskaplega Gaman á Lloret de Mar.
 
Bærinn er fallegur og heillandi strandbær. Yfir daginn er nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. Strandlengjan heillar alla ferðamenn og hægt er að busla í sjónum, byggja sandkastala eða bara flatmaga í sólinni. Bærinn iðar af lífi og fjöri enda fjölmargir veitingastaðir, skemmtistaðir og úrval verslana.
 
Bærinn er mjög fjölskylduvænn og alls staðar er aðgengi gott fyrir barnafólk.
Það er heldur betur Gaman að skella sér í sólina á Lloret de Mar og eignast góðar minningar með fjölskyldu og vinum.
 
Eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á póstlista Gaman Ferða og þú gæti unnið þessa skemmtilegu ferð frá 14.-22. júní á hótelið Anabel sem er æðislegt 4 stjörnu hótel staðsett í hjarta Lloret de Mar. 
 
Það er búið að draga út vinningshafa en það var hún Vala Þórarinsdóttir sem var dregin út.
 
Þú missir ekki af neinu ef þú ert á póstlista Gaman Ferða!