Hotel Gotico er gott 4 stjörnu hótel í hjarta gothneska hverfisins í Barcelona, Í næsta nágrenni eru góðir tapas veitingastaðir og verslanir.
Herbergin eru smekklega innréttuð með flísalögðum gólfum,sjónvarpi og baðherbergi með sturtu eða baðkari.
Á hótelinu er kaffihús, setuaðstaða og sólahringsmóttaka.
Mælum með að taka göngu um þröngar götur borgarinnar. Aðeins 200 metrar eru að dómkirkjunni frá hótelinu. Stutt ganga er að Römblunni þar sem litríkir götulistamenn taka á móti manni og ilmandi góð kaffihús. Höfnin og ströndin eru í göngufæri og einnig er Santa Caterina markaðurinn í 5 mín fjarlægð frá Gotico.
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 evrur pr. mann pr. nótt, þó ekki meira en fyrir sjö nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Barcelona
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir