Guitart Monterrey er 5*****  lúxus hótel staðsett í 8 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni í Lloret de Mar. Hótelgarðurinn er glæsilegur og yfir 50 þúsund fermetra að stærð en þar eru nokkrar sundlaugar og stórkostlegt útsýni yfir Miðjarðarhafið. Heilsulind hótelsins er 900 fermetrar og þykir með þeim glæsilegustu á Lloret de Mar. Þrír veitingastaðir eru á hótelinu og nokkrir barir. Einnig er spilavítið Gran Casino Costa Brava staðsett í hótelgarðinu. Herbergin eru stílhrein útbúin helstu þægingum. Þráðlaust net og loftkæling er á öllum herbergjum. Hægt er að bóka herbergi með garð eða sjávarútsýni. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Lloret de Mar
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir