H10 Costa Adeje Palace er mjög gott 4**** hótel staðsett við Costa Adeje-ströndina. Á hótelinu er glæsilegur garður með góðum þremur sundlaugum og barnalaug.
 
Í boði er skemmtidagskrá bæði á daginn og kvöldin fyrir börn og fullorðna. Þrír frábærir veitingastaðir eru á hótelinu ásamt snakkbar við sundlaugabakkann.
 
Costa Adeje Palace og H-10 hótelin eru rómuð fyrir að bjóða upp á mjög veglegt og fjölbreytt hlaðborð.
 
Herbergin eru búin öllum helstu þægindum eins og loftkælingu, öryggishólfi og sjónvarpi og eru mjög flott og rúmgóð. Það er möguleiki að vera með allt innifalið gegn aukagjaldi.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Tenerife
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir