Haymarket Hub er vel staðsett miðsvæðis í Edinborg, við Haymarket lestarstöðina. Stutt er í allar átti frá Haymarket Hub, um 20 mínútna gangur að Princes Street sem er aðalverslunargatan í Edinborg og um 25 mínútna gangur í Edinborgar kastalann.
 
Herbergin eru nútímaleg og snyrtileg með sjónvarpi, síma, öryggishólfi, loftkælingu og hárþurrku, svo eitthvað sé nefnt. Vinsæll veitingastaður, Platform 5 er staðsettur á hótelinu, einnig er bar og setustofa til að slaka á. Á góðvirðisdögum er hægt að sitja úti og njóta.
 
Hagstæður og góður kostur fyrir alla.

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Edinborg
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir