HCC Montblanc er 3 stjörnu hótel við Born hverfið. Í næsta nágrenni er Plaza de Catalunya, Palau de la Musica og aðeins 10 mín ganga í dómkirkjunna og aðeins 15 mín gangur á ströndina. Í garði hótelsins er sundlaug, sólbekkir, setuaðstaða með sólhlífum. Sundlaugabar er einnig í garði hótelsins en er aðeins opin á sumrin.
Herbergi hótelsins eru rúmgóð með loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, ísskáp og ókeypis wi-fi interneti.
El Raco del Montblanc er á la carte veitingastaður hótelsins. Þar er boðið er upp á fjölbreytt hlaðborð. Á föstudögum og laugardögum er lifandi tónlist á hótelbarnum.
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 evrur pr. mann pr. nótt, þó ekki meira en fyrir sjö nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.
 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Barcelona
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir