Hótelið er miðsvæðis og stutt að fara í all helstu staði borgarinnar.
Herbergin eru rúmgóð og snyrtileg. Veitingastaðurinn er staðsettur á jarðhæðinni og heitir Arrabona þar sem hægt er að fá sér aðþjóðlega og ungverska rétti. 
Kando barinn er með frábært útsýni yfir borgina. Zita café er nýtískulegt kaffihús á jarðhæðinni þar sem hægt er að fá sér léttan hádegisverð og jafnvel sitja út á veröndinni og fá sér kaffibolla.
Þetta hótel hentar fyrir fólk sem er að ferðast vegna vinnu, með fjölskyldu eða bara stutt stop. Í boði eru ýmis þægindi fyrir barnafjölskyldur eins og rimlarúm, barnamatseðill á veitingastaðnum eða barnapössun.
Heilsulind hótelsins býður upp á gufu, slökunarherbergi og líkamsræktaraðstöðu.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið


Budapest
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir