Hotel Espana er staðsett í hliðargötu frá Römblunni í hjarta Barcelona stutt frá merkum og sögulegum stöðum eins og Gran Teatre del Liceu og La Boquería Market. Hótelið opnaði 1859 undir nafninu Fonda de Espana og er sögufrægt í borginni.

Herbergin eru innréttuð í dökkum stíl og eru einstaklega smekkleg. Frítt þráðlaust net er í öllum herbergjum ásamt helstu nauðsynjum. 

Á hótelinu er barinn Alaire Ramblas Terrace og veitingastaðurinn Fonda Espana. Á þaki hótelsins er sundlaug ásamt sólbaðsaðstöðu sem er opin frá maí -október.

 

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Barcelona
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir