Hotel Ibersol Antemare Spa er nútímalegt og glæsilegt 4 stjörnu hótel. Staðsett aðeins 1 mínútu frá ströndinni og umkringt fallegum gróðri. Í garðinum er sundlaug, heitur pottur, sólbekkir, glæsileg setuaðstaða, sundlaugabar og sólhlífar.
Herbergin eru nútímaleg með flatskjásjónvarpi með interneti og erlendum stöðvum. Herbergin eru öll loftkæld eða hituð, með minibar, öryggishólfi, hárrþurrku og svölum eða verönd.
Á Antamare er bar, veitingastaður og heilsulind. Þar er hægt að bóka snyrti- og nuddmeðferðir gegn auka gjaldi.
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 evrur pr. mann pr. nótt, þó ekki meira en fyrir sjö nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.
 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Sitges
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir