Mín Bókun

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast bókanir sem eru til í kerfinu. Mikilvægt er að viðskiptavinir okkar hafi frjálsan aðgang að sem flestum upplýsingum hvað varðar þær bókanir sem gerðar eru. Hægt er að skrá sig inn með bókunarúmerið og því eftirnafni sem skráð var þegar bókunin var framkvæmd.

Hvað er hægt að gera?

Mínar síður leyfa eftirfarandi aðgerðir:
 
Skoða bókunarupplýsingar
Borga inn á ferð
Skoða ferðaáætlun
Hafa samband við starfsfólk Gaman Ferða
Fá aðstoð við fyrirspurnum
 
Það er hægt að nálgast bókanir allan sólarhringinn. Ef það eru einhver vandræði með kerfið er hægt að heyra í okkur á skrifstofunni í síma 560 2000 eða send aokkur póst á gaman@gaman.is.
 
ATH: Það getur tekið allt að sólarhring fyrir bókun að birtast í þessi kerfi.