Aðventuferð Berlín

Aðventan í Berlín er engri lík. Borgin er fallega skreytt og jólamarkaðir eru um alla borg. Á jólamörkuðunum má finna ógrynni af fallegri jólavöru, jólaskrauti, gjafavöru og handverki. Allir sem eru í Berlín yfir aðventuna þurfa að fá sér volgar möndlur, heitt kakó, Glühwein og steiktar pylsur. Stærsti og þekktasti jólamarkaðurinn er á Gendarmenmarkt, en einnig eru skemmtilegir jólamarkaðir við Alexanderplatz, Potsdamerplatz og Charlottenborgarhöllina. Berlín er dásamleg borg og einstök upplifun á aðventunni.
 
 
  • Flogið er með WOW air 6. des kl 06:00-10:45 og flugið heim er 9. desember kl 11:30-14:20. 
  • Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg taska, handfarangur samkvæmt WOW air og gisting. 
 

Samtals frá
59.900 kr.
Based on: , 1. jan. 2020

Keflavík

Berlín

2018-12-06

2018-12-09


Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir