Hvað er innifalið

Jólalegt í Edinborg 

Það er svo gaman að heimsækja Edinborg á aðventunni en þá fer borgin í jólabúninginn sinn. Jólaljós, jólamarkaðir, tívolí og notaleg stemming ríkir yfir borginni og gaman er að fá sér heitt kakó, Glühwein og njóta þessa að borða góðan mat. Það er einstaklega hagsætt að versla í Edinborg og því tilvalið að versla jólagafirna eða gera vera vel við sjálfan sig. Við mælum með helgarferð til Edinborgar stutt flug og aðeins 15 km frá flugvelli inn í borgina. Það er gaman í Edinborg 
  • Flogið er með WOW air 23. nóv kl 07:00-09:30 og flugið heim er 26. nóv kl 10:55-13:35. 
  • Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg taska, handfarangur samkvæmt WOW air og gisting.
 

 

 

Samtals frá
59.900 kr.
Based on: , 1. jan. 2020

Reykjavík

Edinborg

2018-11-23

2018-11-26


Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir