Jurys Inn er staðsett í gamla hluta Edinborgar stutt frá Royal Mile og í göngufæri við kastalann í Edinborg, Princess Street og Waverley lestarstöðina. Á hótelinu eru 186 herbergi, þau eru rúmgóð og snyrtileg útbúin ýmsum þægindum svo sem þráðlausu interneti, sjónvarpi, hárþurrku og fleira. 
Frá hótelinu er gott útsýni yfir merkilega staði í Edinborg t.d North Bridge, Princes Street og Carlton Hill. Gestir á veitingastað geta notið útsýnisins meðan snætt er. Á barnum er opið til 2 eftir miðnætti og oft myndast skemmtilegt andrúmsloft þegar íþróttaviðburðir eru í gangi þar sem stór sjónvörp eru til staðar.
 
Góður kostur fyrir pör og vinahópa.
 
 
 
 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Edinborg
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir