Leikur að læra og Gaman Ferðir bjóða upp á faglegar og skemmtilegar endurmenntunarferðir fyrir einstaklinga og hópa til Alicante og Berlínar svona meðal annars. Ferðirnar eru 4 eða 5 daga með möguleika á framlengingu. Í ferðunum okkar er boðið upp á fjölmörg áhugaverð og spennandi námskeið sem henta kennurum og öðru starfsfólki á öllum skólastigum. Skólaheimsókn er skemmtilegur dagskrárliður í ferðunum okkar og erum við í frábæru sambandi við skóla á stöðunum. Við skipuleggjum einnig ýmsar afþreyingarferðir þar sem skemmtun, gleði og hópefli er í fyrirrúmi. Við höfum sérhæft okkur í skipulagningu á endurmenntunarferðum fyrir kennara og getum sérsniðið ferðina að ykkar þörfum. 
 
Gaman Ferðir sem sjá um flugbókanir og að innheimta greiðslur. Tengiliður hjá Gaman Ferðum er Sísí. Hún er með netfangið sisi@gaman.is
 
Nánari upplýsingar um "Leikur að læra": www.leikuradlaera.is eða fáið frekari upplýsingar hjá Nonna eða Kristínu þau eru með netföngin nonni@lal.is og kristin@lal.is