Magic Tropical Splash er frábært 3 stjörnu fjölskylduhótel staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá La Cala ströndinni. Garður hótelsins er 3000 m² vatnaparadís en þar eru fjölmargar vatnsrennibrautir, sjóræningjaskipi og vatnaleiksvæði fyrir börnin. Góð sólbaðsaðstaða og snakkbar. Líkmsræktaraðstaða og glæsileg heilsulind er hótelinu. Þrír veitingastaðir eru á hótelinu og nokkrir barir. Hægt er að velja á milli studio, íbúð með einu svefnherbergi eða íbúð með tveimur svefnherbergjum. Íbúðirnar með tveimur svefnherbergjum hýsa allt að sex fullorðna. Íbúðirnar eru smekklega innréttaðar útbúnar helstu þægindum. Miðbær Benidorm er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Magic Tropical Splash.

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Benidorm
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir