Maspalomas Princess er mjög gott 4 **** stjörnu hótel staðsett um 3 km frá ensku ströndinni. Stór og góður garður með sólbaðsaðstöðu, bekkjum og sólhlífum. Í garði hótelsins eru sex sundlaugar og eru tveir af þeim fyrir börn. Lítil gerviströnd er einngi í garðinum.
Líkamsræktar aðstaða ásamt tennisvelli er að finna á hótelinu. Mikil afþreying er á hótelinu mini golf,vatns leikfimi, taflborð og borðtennisborð.
Mikið er um að vera fyrir börnin, barnaklúbbur fyrir 5 -12 ára, mini disko og leiksvæði. Skemmtidagskrá er í boði á daginn og á kvöldin fyrir börn og fullorðna.
Á hótelinu eru tveir veitingastaðir og nokkrir barir.Herbergin eru með öllum helstu þægindum með loftkælingu, svölum eða verönd. Baðherbergi með baðkari eða sturtu, hárþurrka og sjónvarpi.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Kanarí
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir