Hotel Maya 3* hótel sem er staðsett við rætur Santa Barbara-kastalans. Stutt er í alla þjónustu en ca 5 mínútna ganga er að Alicante ströndinni og 10 mínútna ganga að miðbænum. Garður hótelsins er með sundlaug, barnasundlaug, sólbaðsaðstöðu og sundlaugabar.
 
Líkamsræktaraðstaða er á hótelinu og er ótrúlega fallegt víðáttumikið útsýni þaðan.
Herbergin eru öll loftkæld með ókeypis wi-fi interneti, gervihnattasjónvarpi, minibar, hárblásara og öryggishólfi.
 
Skemmtidagskrá er fyrir börn og fullorðna í júlí og ágúst. Veitingastaðurinn á hótelinu býður upp á alþjóðlegarétti sem og rétti frá Alicante svæðinu. Fínt kaffihús er á Hotel Maya.
 
Í næsta nágrenni við hótelið er t.d. Plaza Mar 2-verslunarmiðstöðin sem er í 100 metra fjarlægð. Lestin til Terra Mítica-skemmtigarðsins og Benidorm stoppar beint á móti Hótel Maya og C6-flugrútan stoppar í aðeins 50 metra fjarlægð frá hótelinu.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Alicante
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir