Melia Alicante er frábærlega staðsett mill smábátahafnarinnar og Postiguet strandarinnar. Herbergin eru fallega innréttuð með loftkælingu, sjónvarpi, síma og helstu nauðsynjum. Öll herbergin hafa svalir eða verönd sem snúa annað hvort að ströndinni eða smábátahöfninni.

Við hótelið er sundlaug ásamt sólbaðsaðstöðu. 

Stutt er að labba í miðbæ Alicante, gamli bærinn er einstaklega skemmtilegur með þröngum göngugötum og skemmtilegir tapasbarir eru á hverju strái.

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Alicante
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir