Melia Benidorm er 4 stjörnu hótel staðsettí Rincon de Loix, um 900 metra frá Levante ströndinni. Í garði hótelsins er stór sundlaug, sólbaðsaðstaða og snakkbar. Barnalaug og leiksvæði er fyrir börnin í gróðursælum garðinum. Yfir daginn og á kvöldin er fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Herbergin eru vel útbúin og ágætlega rúmgóð og snúa öll út að sundlaugagarðinum. Öll herbergin eru með baðherbergi, svölum, flatskjá, loftkældingu, öryggishólfi og mini-bar. Herbergin hýsa mest 3 fullorðna. Hægt er að velja á milli morgunverðar, hálfu fæði eða bóka allt innifalið.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Benidorm
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir