Íbúðahótelið Bellevue er mjög gott 4**** hótel staðsett í skíðabænum Bad Gastein. Skíðarútan stoppar um 200 metrum frá hótelinu sem keyrir gesti á skíðasvæði. Í miðbænum sem er í göngufæri frá Bellevue er verslanir, veitingastaðir og apré ski barir sem er tilvalið að kíkja á í lok dags og upplifa ekta Austuríska stemmingu.
 
Íbúðirnar eru allar með fullbúnu eldhúsi, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Hægt er að vera allt að 4 saman í íbúð. Í boð er líka að boka stúdío en þar geta mest gist tveir fullorðnir.. Á meðan dvöl stendur eru íbúðirnar ekki þrifnar en hægt að er óska eftir þrifum gegn aukagjaldi. Sauna, sundlaug og hvíldaraðstaða er á hótelinu fyrir gesti. Þráðlaust net í boði gestum að kostnaðarlausu. 
 
ATH: Greiða þarf gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt .
 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Bad Gastein
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir