NH Brussel Bloom er einstakt hótel staðsett í “Botanique” svæðinu í Brussel. Hótelið er innréttað og skreytt af listamönnum frá öllum heimshornum. Það tekur 15 mínútur að ganga í gamla bæinn í Brussel. Herbergin eru stór og útbúin helstu þægindum. Veitingastaðurinn OO er á hótelinu en þar er meðal annars hægt að fá ekta belgískar vöfflur þar sem hótelið á sinn eigin vöffluvagn. Á Smoods Bar er hægt að gæða sér á fjölbreyttum og bragðgóðum kokteilum. Veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Brussel
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir