Royal Garden Villas & Spa er glæsilegt 5 ***** lúxus hótel. Það er óhætt að segja að þetta er eitt af glæsilegustu hótelum á Tenerfie. Stórkostlegt útsýni er úr garði hótelsins út á haf og upp í fjöllin. Hótel garðurinn er mjög glæsilegur en þó er vert að taka fram að allar villurnar eru með einkasundlaug. Á hótelinu er glæsileg heilsulind og góður veitingastaður. Þetta er hótel fyrir þá sem gera mikla kröfur um gæði og góða þjónustu. Villurnar eru mismunandi og ólíkar að stærð og gerð en allar innréttaðar á glæsilegan hátt.
 
Duchess Villan er 140 fm. með einu svefnherbergi, stofu, fullbúnu eldhúsi, baðkari og sturtu. Einkaverönd með sólbekkjum og lítilli sundlaug. Paradís fyrir pör.
 
Grand Duchess Villan er svipuð Duchess Villunni nema töluvert stærri eða 200 fm.  
 
Majestic Villan rr 260 fermetrar og sérlega íburðarmikil með tveimur svefnherbergjum og hentar því fjórum einstaklingum. Auk svefnherbergjanna er þar að finna setustofu, fullbúið eldhús og tvö baðherbergi. Einkasundlaug er staðsett á lítilli verönd með sólbaðsaðstöðu.
 
Princess Villan er 108 fermetrar með tveimur svefnherbergjum og hentar því fjórum einstaklingum. Auk svefnherbergjanna er þar að finna setustofu, fullbúið eldhús og tvö baðherbergi. Einkasundlaug er staðsett á lítilli verönd með sólbaðsaðstöðu.
 
Royal Villan 355 fermetrar með þremur svefnherbergjum og henta því 6 einstaklingum. Auk svefnherbergjanna er þar að finna setustofu, fullbúið eldhús og þrjú baðherbergi. Einkasundlaug er staðsett á verönd með sólbekkjum. 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Tenerife
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir