Sentido Gran Canaria Princess er gott 4 **** hótel á ensku ströndinni og er aðeins fyrir fullorðna. Hótelið er í göngufæri við ströndina. Huggulegur garður með góðri aðstöðu til sólbaða ásamt tveim sundlaugum.
 
Skemmtidagskrá er á daginn og á kvöldin, þar á meðal er lifandi tónlist og sýningar. Á verönd hótelsins er að finna borðtennisaðstöðu einnig er líkamsræktar aðstaða og gufubað á hótelinu.
 
Herbergin eru  björt og fallega innréttuð með öllum helstu þægindum, svalir með húsgögnum, sjónvarp, öryggishólf (gegn gjaldi)  baðherbergi með hárblásara og sturtu. Herbergisþjónusta er í boði gegn gjaldi. Þráðlaust net er í gestamóttöku.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Kanarí
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir