• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Í Zell am See eru rúmlega 80 km af skíðabrautum og tæplega 30 lyftur. Frábært skíðasvæði fyrir framúrskarandi skíða og snjóbrettafólk. Þeir sem eru byrjendur á skíðum verða ekki fyrir vonbrigðum því á svæðinu eru 25 km af bláum brekkum sem flestir ættu að ráða við. Svo er auðvitað alltaf hægt að skella sér í skíðaskóla. Þeir sem vilja fara á gönguskíði hafa yfir 200 km af gönguskíðabrautum. Skíðarúta gengur á milli Zell am See og Kaprun og veitir skíðapassinn aðgang að rútunni og Kaprun skíðasvæðinu. Skíðafrí snýst ekki bara um það að vera á skíðum. Það skiptir líka máli að gista á góðum hótelum, borða góðan mat, fara á aprés-ski, skauta, sleða eða slaka á heilsulindinni. Í Alpafjöllunum er mikið lagt upp úr notelegri stemmingu og þykja skíðasvæðin skara fram úr er varðar þjónustu og gæði.

  Akstur til og frá flugvelli
  Frá flugvellinum í Salzburg til Zell am See eru 75 km og tekur aksturinn sirka eina og hálfa klst. Fer þó eftir umferð sem getur verið þung á þessum tíma þar sem laugardagar eru aðal komu og brottfarardagar á skíðasvæðunum í Austurríki. 
   
  Skíðaleiga
  Það eru alltaf einhverjir sem kjósa að leiga sér skíðabúnað og skilji sín skíði eftir heima. Hér má finna upplýsingar um skíðaleigu og verð í Zell am See.
   
  Skíðaskólar 
  Hér má finna allar þær upplýsingar og verð um skíðaskóla í Zell am See.
   
   
  Allt um svæðið Zell am See
   
  Skíðapassar verð 
   
  Kort af skíðasvæðinu Zell am see og Kaprun
   
  Vefmyndavélar af svæðinu
   

  Núverandi leit:

  Einkunn

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View