• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Sjávarþorpið Cambrils

  Cambrils er næsti bær við Salou og er töluvert rólegri bær en Salou.
  Mikið af Spánverjum eiga sumarhús í bænum og hér upplifir maður ekta spænska stemmingu.
  Cambrils er gamalt sjávarþorp og mjög vinsælt af ferðamönnum. Ströndin er 9 km af gylltum fínum sandi og það er virkilega Gaman að eyða degi á ströndinni. Cambrils er frábær kostur fyrir þá sem kjósa rólegheit í sumarfríinu sínu. 
  Við hjá Gaman Ferðum bjóðum upp á fjölbreytta gistivalkosti og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 
    

  Gaman að gera í Cambrils 

  Skella sér í heilsdags skemmtisiglingu
  Buggie safarí þar sem keyrt er um spænska sveitavegi
  Rúnta um Cambrils með litlu lestinni í bænum.